top of page
Typography Initial Letter Brand Logo (2).png

Smáhamrar bjóða upp á þjónustu fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki miðaða að því að setja upp verkefnastjórnunartól og að innleiða ferla fyrir stærri og minni verkefni, sem og við daglegan rekstur.

Um okkur

Smáhamrar er ráðgjafaþjónusta stofnuð 2023 af Halldóri Jónatanssyni verkefnastjóra. Fyrirtækið sér um að setja upp og bæta ferla hjá fyrirtækjum til að halda utan um ný og dagleg verkefni.

Þjónusta

Sjáðu hvernig við getum hjálpað þér að einfalda og skipuleggja verkefnin þín.

Hafðu samband

Viltu heyra meira um hvernig við getum einfaldað lífið á þínum vinnustað? Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar. 

Email

Sími

+354 690-1000

Takk fyrir að hafa samband!

Contact
bottom of page