top of page

Lausnir

Smáhamrar bjóða upp á fjölbreytta þjónustu tengda verkefnastjórnun til að auðvelda starfsmönnum að halda utan um verkefni og halda yfirsýn yfir stöðu mála að hverju sinni.

​Hér má sjá dæmi um þá þjónustu sem við bjóðum upp á:

Verkefnastjórnunartól

Kerfi eins og Asana, Notion, Confluence eða Trello geta hjálpað fyfirtækjum gífurlega að bæta yfirsýn og halda utan um verkefni. Við sjáum um að setja upp og innleiða kerfi sem geta umbreytt þínum rekstri.

Verkefnastjórnun

Smáhamrar taka að sé verkefnastjórnun að tímabundnum verkefnum. Í þvi er innifalið verkefnaáætlun (project charter), áhættugreining, skjalagerð, utanumhald, upplýsingamiðlun og lokun verkefnis.

Uppsetning ferla

Algengt er að fyrirtækjum skorti vel skilgreinda ferla til að stjórna og halda utan um verkefni. Við tökum að okkur að teikna um ferla og að innleiða þá í fyrirtækjum.

Þjálfun

Við tökum að okkur þjálfun fyrir hópa og einstaklinga við notkun verkefnastjórnunartóla og við stjórnun verkefna. 

Dæmi um verkefnastjórnunartól sem við notum

II6ZfJPK_400x400.png

Atlassian Jira og Confluence

Atlassian svítan er standardinn í hugbúnaðarþróun en hentar vel í hverslags verkefni. Bíður upp á gífurlega möguleika og hentar best fyrir teymi með fleiri en 50 starfsmenn að sökum hversu auðvelt er að skala uppsetninguna..

Hafðu samband

Viltu heyra meira um hvernig við getum einfaldað lífið á þínum vinnustað? Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar. 

Email

Sími

690-1000

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page